INFORMATION

Updated:
Version:
16.0.5
Size:
70.1 MB
Category:
Finance
Required:
iOS
Rating:
Publish:
2022-04-25
Price:
Free
Developer:

WHAT'S NEW

Kærar þakkir fyrir að nota Landsbankaappið. Til að appið virki sem best uppfærum við það reglulega. Allar uppfærslur eru gerðar með það fyrir augum að bæta virkni og auka gæði appsins fyrir viðskiptavini okkar.

Landsbankinn App SCREENSHOT

【图】Landsbankinn(截图1)【图】Landsbankinn(截图2)【图】Landsbankinn(截图3)

Landsbankinn App DESCRIPTION

Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt.

Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er að skrá sig inn með fingrafari, rafrænum skilríkjum eða notandanafni og lykilorði.

Í appinu er hægt að:

– Fá heildarsýn á fjármálin
– Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
– Sjá stöðu og færslur kreditkorta
– Breyta hemild á kreditkorti
– Stilla tilkynningar fyrir kort
– Greiða reikninga
– Millifæra
– Framkvæma erlendar millifærslur
– Greiða inn á kreditkort
– Sækja um kreditkort
– Sækja PIN og kortanúmer fyrir debet- og kreditkort
– Skrá kort í Apple Wallet
– Stofna og breyta yfirdráttarheimild
– Sækja um Aukalán
– Skoða yfirlit lána og greiða inn á lán
– Skoða lánamörk
– Skoða inneign og samstarfsaðila Aukakróna
– Sjá rafræn skjöl
– Sjá stöðu og færslur gjafakorta
– Finna afgreiðslustaði og hraðbanka
– Skoða gjaldeyrisreiknivél og gjaldmiðlakrossar
– Skoða eignasafn verðbréfa
– Skoða markaðsupplýsingar um verðbréf og sjóði
– Kaupa og selja hlutabréf
– Kaupa og selja sjóði, stofna til áskriftar í sjóðum
– Fylla á frelsi

Til að nota appið þarf að vera með aðgang að netbanka Landsbankans. Hægt er að sækja um aðgang að netbankanum í appinu.

Landsbankaappið er unnið og þróað af Landsbankanum.

SIMILAR to Landsbankinn App

Borgaðu, rukkaðu, taktu lán og notaðu greiðslukort! Allt þetta er hægt að gera með Aur. Borga, rukka, skipta Það er nóg að vita farsímanúmer þess sem þú ætlar að borga eða rukka og það kostar ekkert..
Borgaðu, rukkaðu, taktu lán og notaðu greiðslukort! Allt þetta er hægt að gera með Aur. Borga, rukka, skipta Það er nóg að vita farsímanúmer þess sem þú ætlar að borga eða rukka og það kostar ekkert ef debetkort er skráð. Þegar þú færð borgað er samstundis lagt inn á bankareikninginn þinn og það kostar heldur ekkert. Notendur geta einnig skráð kreditkort og borgað með því gegn þóknun. Aur lán Aur lán geta verið allt að 1.000.000 kr. Sótt er um lán í Aur og það borgað út samstundis. Aur lán bera fasta óverðtryggða vexti í allt að 24 mánuði og taka samkeppnishæfir vextir og lántökugjöld mið af kjörum á markaði hverju sinni. Eingöngu er hægt að borga af lánum í Aur og þar af leiðandi eru greiðslugjöld lægri en almennt þekkist. Aur lán eru veitt í samræmi við lög og reglur um neytendalán til einstaklinga sem standast sjálfvirkt lánshæfismat og lánareglur Aurs. Aur kort Aur kortið er fyrirframgreitt snertilaust MasterCard greiðslukort sem ber engin færslugjöld, ekkert stofngjald og ekkert árgjald. Sótt er um kortið í Aur og auðvelt er að..
Kass er ómissandi í vinahópinn. Einfalt og þægilegt app til að skipta kostnaði, rukka eða borga. Appið er í boði fyrir alla einstaklingaóháð banka. GREIÐA, SPLITTA OG RUKKA Með Kass getur þú greitt vinum þínum með..
Kass er ómissandi í vinahópinn. Einfalt og þægilegt app til að skipta kostnaði, rukka eða borga. Appið er í boði fyrir alla einstaklingaóháð banka. GREIÐA, SPLITTA OG RUKKA Með Kass getur þú greitt vinum þínum með því einu að vita símanúmerið þeirra eða Kass notandanafn. Þú getur líka skipt greiðslum og sent rukkun á vini þína. Kass reiknar sjálfkrafa út hlut hvers og eins þegar þú skiptir greiðslum. HVAÐ KOSTAR AÐ NOTA KASS? Það kostar ekkert að nota debetkort nema þessi venjulegu færslugjöld eins og af öðrum debetkortafærslum. Ef þú notar kreditkort þá fer kostnaðurinn eftir fjárhæðinni sem borguð er hverju sinni. Sjá nánar undir verðskrá Kass: https://www.kass.is/verdskra/ MYNDIR Myndir segja allt. Taktu mynd af því sem þarf að borga – það gerir greiðsluna skemmtilegri. FINNDU VINI ÞÍNA Stofnaðu aðgang hjá Kass og veldu þér notandanafn. Bættu tengiliðum í Kass með því að sækja vini úr símaskránni eða úr Facebook. Kass er aðeins í boði á Íslandi.
Síminn Pay er rafrænt veski sem notendur geta notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hvort sem er á vef eða í verslunum. Eftirfarandi þjónustur eru að finna í Síminn Pay appinu: - Veski. Settu..
Síminn Pay er rafrænt veski sem notendur geta notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hvort sem er á vef eða í verslunum. Eftirfarandi þjónustur eru að finna í Síminn Pay appinu: - Veski. Settu inn greiðslukort inn í appið og greiddu vef eða í verslunum. - Léttkaup. Fáðu 14 daga greiðslufrest eða dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði þegar greitt er með Léttkaupskortinu hjá völdum söluaðilum. - Stæði. Greiddu í stöðumæli með appinu. - Tilboð. Fáðu aðgang að fjölmörgum tilboðum söluaðila á einum stað. - Kvittanir. Allar kvittanir á einum stað. - Styrkir. Styrktu góðgerðamál í appinu og allur peningur rennur óskiptur til góðgerðafélaga. Sjá nánar á www.siminnpay.is
Þín örugga greiðsluleið
Með Pei appinu getur þú greitt með Pei í posa eða skannað strikamerki og fengið greiðsluseðil sendan í heimabanka. Þú getur breytt kaupunumt annaðhvort í greiðsludreifingu eða fengið auka vaxtalausan greiðslufrest til að borga. Hægt er að skoða alla söluaðila i Pei ásamt því að fá upplýsingar þá. Þegar þú sækir Pei appið þá sérð þú þína heimild hjá Pei sem þú getur nýtt þér hjá söluaðilum Pei.
TM
Með TM appinu geta viðskiptavinir TM nálgast allar upplýsingar um tryggingarnar sínar á aðgengilegan hátt auk þess sem appið býður upp á ýmiss konar möguleika til að gera lífið auðveldara. Þar má nefna: * Fá tjón á innbúsmunum afgreidd, eins og á símum, tölvum og sjónvörpum, og bæturnar greiddar samstundis. * Tilkynna tjón til TM þegar fjölskyldumeðlimur hefur orðið fyrir slysi innanlands í frítíma sínum. * Framkvæma kaskóskoðanir á ökutækjum, reiðhjólum, rafhjólum og ferðavögnum. * Bæta við Kaskótryggingu á ökutæki sem er þegar ábyrgðartryggt hjá TM. * Nálgast staðfestingu á ferðatryggingu. * Skrifa rafrænt undir uppsögn á tryggingum hjá öðru félagi. Til að skrá sig inn mælum við með að nota rafræn skilríki en einnig er hægt að nota notandanafn og lykilorð, það sama og er að Mínu Öryggi. Til að tryggja enn frekara öryggi er hægt að nota fingrafaraskanna til auðkenningar.
Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og skapa þannig svigrúm til að bjóða viðskiptavinum betri vexti á sparnaðinn sinn. Hjá..
Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og skapa þannig svigrúm til að bjóða viðskiptavinum betri vexti á sparnaðinn sinn. Hjá Auði geturðu fengið sparnaðarreikning sem er óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Einnig eru í boði bundnir reikningar sem bera enn hærri vexti. Vextir eru greiddir út mánaðarlega af öllum reikningum Auðar. Til að virkja Auðar-appið skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum. Í Auðar-appinu er meðal annars hægt að: - Millifæra peninga á ráðstöfunarreikning í þinni eigu - Sjá stöðu á sparnaðnum þínum - Stofna bundna reikninga - Sjá áunnar vaxtatekjur - Sjá reikningsyfirlit - Breyta ráðstöfunarreikningi - Reikna út áætlaðar vaxtatekjur
Meniga is an award winning fun, free, smart and secure way to keep track and manage your finances. Meniga’s personal finance management solution is the winner of multiple awards for design and user experience, including Best..
Meniga is an award winning fun, free, smart and secure way to keep track and manage your finances. Meniga’s personal finance management solution is the winner of multiple awards for design and user experience, including Best of Show at Finovate Europe 2011 and 2013. Highlights * Tracking and fun facts about your money with zero effort in the Meniga feed * Highly relevant cash-back offers based on your actual spending * Every transaction gives you an insight into your total spend at Merchant and within the associated category * Insightful notifications about your financial life that help you keep your finances healthy * Powerful budgeting tools that help you visualise, define and reach your goals * Naturally engage with your transactions by adding notes and keywords for future searches * Manage all your financial accounts from all your banks in one place (checking, savings, credit cards, investments, and retirement) * Bank-like security measures and 3rd party certifications that ensure your financial information is always safe * Available in English and Icelandic Intended for users in Iceland Meniga is the leading..
Okkur finnst að allir eigi að geta notað besta bankaapp á Íslandi. Þess vegna er Arion appið nú opið öllum. Hvort sem þú ert í reglulegum viðskiptum við Arion banka eða ekki getur þú sótt appið,..
Okkur finnst að allir eigi að geta notað besta bankaapp á Íslandi. Þess vegna er Arion appið nú opið öllum. Hvort sem þú ert í reglulegum viðskiptum við Arion banka eða ekki getur þú sótt appið, stofnað reikninga, byrjað reglulegan sparnað og séð reikningana þína í öðrum bönkum. Þægilegri bankaþjónusta fyrir alla. Verðbréfaviðskipti eru komin í appið Viðskipti með sjóði og hlutabréf hafa aldrei verið einfaldari. Fjárfestu í sjóðum og hlutabréfum með nokkrum smellum og fáðu frábæra heildarsýn og ítarupplýsingar um stöðu þinna fjárfestinga. Lífeyrismál Í Arion appinu býðst þér einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnaðinn þinn. Ef þú ert ekki með viðbótarsparnað hjá Arion banka eða Frjálsa lífeyrissjóðnum nú þegar getur þú stofnað hann í Appinu með nokkrum smellum. Þú getur líka sameinað annan séreignarsparnað á einn stað með einföldum hætti. Fjármálin mín Fjármálin mín í Arion appinu gefa þér einstaka yfirsýn yfir stöðuna. Hvar peningarnir eru og í hvað þeir fara. Nú er bæði auðveldara og skemmtilegra að skipuleggja og skoða fjármálin. Núlán Þarftu að brúa bilið í skamman tíma? Nú getur þú tekið Núlán í Arion appinu, hvort sem..
Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni. Og það besta er hvað Netgíró er einföld og örugg lausn. Hvernig virkar þetta? Einfalt. Sýndu starfsmanni á kassa strikamerkið..
Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni. Og það besta er hvað Netgíró er einföld og örugg lausn. Hvernig virkar þetta? Einfalt. Sýndu starfsmanni á kassa strikamerkið á fyrsta skjánum og málið er afgreitt. Áður en þú staðfestir greiðsluna, geturðu valið um ýmsa möguleika, t.d. geturðu greitt með kredit- eða debetkorti, sett kaupin á mánaðarreikning eða 14 daga reikning. Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni, hefur yfirsýn yfir notkun og stærri kaupum getur þú dreift á raðgreiðslu. Þú stýrir ferðinni! Þú getur skráð þig inn í appið með fingrafarinu þínu einu saman, ef þú vilt! Taktu okkur á orðinu, sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum. Ef þér líkar vel við appið okkar, máttu endilega segja okkur frá því!
Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt. Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er..
Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt. Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er að skrá sig inn með fingrafari, rafrænum skilríkjum eða notandanafni og lykilorði. Í appinu er hægt að: - Fá heildarsýn á fjármálin - Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga - Sjá stöðu og færslur kreditkorta - Breyta hemild á kreditkorti - Stilla tilkynningar fyrir kort - Greiða reikninga - Millifæra - Framkvæma erlendar millifærslur - Greiða inn á kreditkort - Sækja um kreditkort - Sækja PIN og kortanúmer fyrir debet- og kreditkort - Skrá kort í Apple Wallet - Stofna og breyta yfirdráttarheimild - Sækja um Aukalán - Skoða yfirlit lána og greiða inn á lán - Skoða lánamörk - Skoða inneign og samstarfsaðila Aukakróna - Sjá rafræn skjöl - Sjá stöðu og færslur gjafakorta - Finna afgreiðslustaði og hraðbanka - Skoða gjaldeyrisreiknivél og gjaldmiðlakrossar - Skoða eignasafn verðbréfa - Skoða markaðsupplýsingar um verðbréf og sjóði - Kaupa og selja hlutabréf - Kaupa og selja..
Leikir, sögur og þrautir
Sprotaappið er endalaus uppspretta af skemmtun og fróðleik fyrir krakka á öllum aldri. Þar getur þú leyst þrautir, hlustað á sögur, stafað orð, æft þig í umferðarreglunum, litað myndir, leikið á hljóðfæri, fræðst um það hvernig maður fer vel með peningana sína og ótal margt fleira. Appið hlaut FÍT verðlaun Félags íslenskra teiknara árið 2017 í flokknum upplýsingahönnun og gagnvirk miðlun.

Landsbankinn App DOWNLOAD

App StoreOfficial Website

App REVIEWS

Arnds

Landsbankinn, Facebook og SnapChat eru þau forrit sem ég nota alla daga og eru frábær.

sjarinn

Er oft að lenda í því úti á sjó að ég þarf að auðkenna mig SMS skilaboðum og þar sem ég er ekki í símasambandi bara netsambandi þá get ég ekki komist inn á heimabankann. Væri ekki hægt að hafa valmöguleika að fá auðkennisnúmer í tölvupósti?

SiggiB

Vantar Apple Pay, en margt annað gott sem komið er.

Gudjon

Ég er glaður að Landsbankinn sé loksins kominn með App. Það er eitthvað sem veldur því að eftir síðustu 3 uppfærslur hefur verið vesen með innskráningu. Núna á ég að velja númer til að hringja í eða senda SMS, sem væri allt í lagi ef ég hefði einhverja valkosti og núna kemmst ég ekki inn. Er búinn að henda út appi og reyna aðrar innskraningaraðferðir. Linkurinn hér á AppStore vísar á vefsíðu sem er 404. Hefði hann virkað, hefði þessi ábending farið þá leiðina.

Snuddi

Betra en l.is og verður betra með hverri uppfærslu. Vildi að það skrái mann út um leið og maður lokar glugganum eins og sum forrit gera.

bjggi

Mikið er ég ánægður að sjá loksins App frá ykkur! Væri flott ef maður gæti valið samantekt eða sjá aðskilda (vantar!) bankareikninga á forsíðu.